Landhelgisgæslan fór um borð í 23 loðnuskip

Loðnuveiðar | 21. febrúar 2023

Landhelgisgæslan fór um borð í 23 loðnuskip

Áhöfnin á varðskipinu Þór hefur að undanförnu sinnt eftiliti á loðnumiðunum og var farið um borð í 23 uppsjávarskip er þau voru stödd á veiðum austur af landinu.

Landhelgisgæslan fór um borð í 23 loðnuskip

Loðnuveiðar | 21. febrúar 2023

Landhelgisgæslan sinnti eftirliti um borð í 23 loðnuskipum.
Landhelgisgæslan sinnti eftirliti um borð í 23 loðnuskipum. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Áhöfnin á varðskipinu Þór hefur að undanförnu sinnt eftiliti á loðnumiðunum og var farið um borð í 23 uppsjávarskip er þau voru stödd á veiðum austur af landinu.

Áhöfnin á varðskipinu Þór hefur að undanförnu sinnt eftiliti á loðnumiðunum og var farið um borð í 23 uppsjávarskip er þau voru stödd á veiðum austur af landinu.

Fram kemur í færslu á vef Landhelgisgæslunnar að vel hafi gengið að sinna eftilitinu og að það hafi farið fram að næturlagi sökum þess að skipin hafi frekar verið á veiðum á þeim tíma.

Þá var siglingin austur einnig nýtt til að skipta um vindmæli í Papey.

Aflinn mældur.
Aflinn mældur. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
Áhöfnin á Þór skiptu um vindmæli á Papey.
Áhöfnin á Þór skiptu um vindmæli á Papey. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
Varðskipið Þór var á loðnumiðunum fyrir austan.
Varðskipið Þór var á loðnumiðunum fyrir austan. Ljósmynd/Landhelgisgæslan



mbl.is