Bragðarefur er í uppáhaldi hjá mörgum en hann er langt frá því að vera ódýr. Hvað þá ef öll fjölskyldan ætlar að fá sér einn – þá hleypur kostnaðurinn á þúsundum. Hér er hins vegar uppskrift sem vert er að lesa ef þið eruð sólgin í ís.
Bragðarefur er í uppáhaldi hjá mörgum en hann er langt frá því að vera ódýr. Hvað þá ef öll fjölskyldan ætlar að fá sér einn – þá hleypur kostnaðurinn á þúsundum. Hér er hins vegar uppskrift sem vert er að lesa ef þið eruð sólgin í ís.
Bragðarefur er í uppáhaldi hjá mörgum en hann er langt frá því að vera ódýr. Hvað þá ef öll fjölskyldan ætlar að fá sér einn – þá hleypur kostnaðurinn á þúsundum. Hér er hins vegar uppskrift sem vert er að lesa ef þið eruð sólgin í ís.
„Ég og við reyndar öll hér í fjölskyldunni elskum bragðaref! Það er fátt betra á kósýkvöldum en það að útbúa sjeik, sækja sér bragðaref eða eitthvað í þeim dúr. Að útbúa bragðaref heima er síðan algjör snilld, ég tala nú síðan ekki um hvað það er margfalt ódýrara en að kíkja í ísbúðina!“ segir Berglind Hreiðars á Gotteri.is um þennan snilldar bragðaref sem hún segir að sé svakalega góður.
„Ég á alltaf smá erfitt með of stóra frosna jarðarberjabita svo mér finnst best að stappa jarðarberin. Síðan vill ég alltaf saxa nammið frekar smátt og þessu öllu er auðvitað miklu betra að stýra heiman frá sér.“
2-3 glös eftir stærð
Aðferð: