Það eru spennandi nýjungar á leiðinni frá Ferm LIVING því von er á nýjum vínglös og matarstelli.
Það eru spennandi nýjungar á leiðinni frá Ferm LIVING því von er á nýjum vínglös og matarstelli.
Það eru spennandi nýjungar á leiðinni frá Ferm LIVING því von er á nýjum vínglös og matarstelli.
Ferm LIVING fangar hér nýja stemmningu með matarstelli og vínglösum úr gljáðu keramík. Glösin kallast ‘Floccula’ og eru á fæti. Þau koma í tveimur litum, þá grænu og brúnu, og minna helst á rómverska drykkjarbikara. Glösin eru þó innblásin frá blöðrulaga vínglösum sem finna má á ekta frönskum bistro stað.
Matarstellið stendur af þremur stærðum af diskum og einni skál. Vörulínan kallast ‘Omhu’ og er danska orðið yfir ‘nærgætni’ eða að gera eitthvað af alúð. Diskarnir eru úr ljósu keramík með svörtu óreglulegu mynstri sem er handmálað á hvern og einn disk – og gerir þá einstaka fyrir vikið.