Nýjasta eldhústískan er hér

Eldhús | 4. mars 2023

Nýjasta eldhústískan er hér

Við elskum ljóst og lekkert! Og það er það sem við sjáum í nýjustu eldhústísku frá framleiðandanum Svake Køkkenet.

Nýjasta eldhústískan er hér

Eldhús | 4. mars 2023

Þetta nýja eldhús kallast NOTES og er yfirburða lekkert.
Þetta nýja eldhús kallast NOTES og er yfirburða lekkert. mbl.is/Svane Køkkenet

Við elsk­um ljóst og lekk­ert! Og það er það sem við sjá­um í nýj­ustu eld­hústísku frá fram­leiðand­an­um Svake Køkk­enet.

Við elsk­um ljóst og lekk­ert! Og það er það sem við sjá­um í nýj­ustu eld­hústísku frá fram­leiðand­an­um Svake Køkk­enet.

Þessi glæsi­lega og nýja eld­hús­hönn­un kall­ast NOTES, og er eins stíl­hrein og hægt er að vera í skandi­nav­ísk­um stíl. Inn­rétt­ing­in er fram­leidd úr FSC-vottuðum aski, þar sem æðarn­ar í viðnum fá að njóta sín og gefa þetta nátt­úru­lega og mjúka út­lit. Til viðbót­ar við inn­rétt­ing­una, þá eru einnig fá­an­leg­ar hillu­ein­ing­ar í stil sem eru upp­lagðar fyr­ir fal­lega eld­hús­muni, kera­mík, bæk­ur eða list­muni.

mbl.is/​Svane Køkk­enet
mbl.is/​Svane Køkk­enet
mbl.is/​Svane Køkk­enet
mbl.is