Tónlistarkonan Rihanna koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Hún var stórglæsileg á rauða dreglinum með skartgripi frá Moussaieff Jewellers. Skartgripamerkið Moussaieff er í eigu fjölskyldu Dorritar Moussaieff, eiginkonu Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands.
Tónlistarkonan Rihanna koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Hún var stórglæsileg á rauða dreglinum með skartgripi frá Moussaieff Jewellers. Skartgripamerkið Moussaieff er í eigu fjölskyldu Dorritar Moussaieff, eiginkonu Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands.
Tónlistarkonan Rihanna koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Hún var stórglæsileg á rauða dreglinum með skartgripi frá Moussaieff Jewellers. Skartgripamerkið Moussaieff er í eigu fjölskyldu Dorritar Moussaieff, eiginkonu Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands.
Rihanna klæddist svörtum kjól frá merkinu Alaïa þar sem óléttukúlan hennar var vel römmuð inn. Hún var með eyrnalokka frá Moussaieff sem og hringa.
Rihanna var ekki eina stjarnan sem var með skartgripi frá merkinu á Óskarsverðlaunahátíðinni. Leikkonan Michelle Yeoh var valin besta leikkona í aðalhlutverki. Hún tók við styttunni góðu í Dior kjól og var með skartgripi frá Moussaieff Jewellers, sérstaka athygli vakti fallega spöng. Yeoh er þekkt fyrir að vera aðdáandi merkisins.