Beint: Fullur salur á Selfossi

Fjárhagsvandi Árborgar | 12. apríl 2023

Beint: Fullur salur á Selfossi

Mörg hundruð bæjarbúar eru mættir á fund um alvarlega fjárhagslega stöðu sveitarfélagsins Árborgar sem nú er haldinn í sal Hótels Selfoss. 

Beint: Fullur salur á Selfossi

Fjárhagsvandi Árborgar | 12. apríl 2023

Frá íbúafundinum á Selfossi í kvöld.
Frá íbúafundinum á Selfossi í kvöld. mbl.is/Sigmundur Sigurgeirsson

Mörg hundruð bæjarbúar eru mættir á fund um alvarlega fjárhagslega stöðu sveitarfélagsins Árborgar sem nú er haldinn í sal Hótels Selfoss. 

Mörg hundruð bæjarbúar eru mættir á fund um alvarlega fjárhagslega stöðu sveitarfélagsins Árborgar sem nú er haldinn í sal Hótels Selfoss. 

Fjóla Kristinsdóttir bæjarstjóri setti fundinn en við tóku fulltrúar KPMG sem hafa aðstoðað sveitarfélagið við að setja fram áætlun um að endurreisa fjármál þess. 

Fundinum er jafnframt varpað á netið og fylgjast þar fleiri hundruð með gangi mála.

Beint streymi af fundinum má sjá hér að neðan.

mbl.is