Hér gefur að líta pítsu úr smiðju Berglindar Heiðars á Gotteri.is en þar notar hún burrata-ost sem þykir eitt það allra besta sem hægt er að setja á pítsu og skilgreinist nú sem nýjasta æðið.
Hér gefur að líta pítsu úr smiðju Berglindar Heiðars á Gotteri.is en þar notar hún burrata-ost sem þykir eitt það allra besta sem hægt er að setja á pítsu og skilgreinist nú sem nýjasta æðið.
Hér gefur að líta pítsu úr smiðju Berglindar Heiðars á Gotteri.is en þar notar hún burrata-ost sem þykir eitt það allra besta sem hægt er að setja á pítsu og skilgreinist nú sem nýjasta æðið.
„Burrata-ostur er einn af þessum sem lætur mann kikna í hnjánum. Það er svo gott að nota hann í ýmsa matargerð og á pítsur er hann guðdómlegur. Ég smakkaði fyrst burrata-ost í Friðheimum fyrir nokkrum árum og eftir það varð ekki aftur snúið. Það hefur hins vegar reynst þrautin þyngri að nálgast þessa dásemd en nú hefur Mjólkursamsalan hafið sölu á þessum osti í lausasölu og ég mæli með að þið laumið ykkur alltaf í eina ef ekki fleiri dósir þegar hann er til í verslunum!“
Uppskrift fyrir eina pítsu (fyrir 1-2 manns)
Aðferð: