Meira en 400 manns hafa verið drepnir og yfir 3.500 særst í átökunum sem hafa staðið yfir í Súdan að undanförnu, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.
Meira en 400 manns hafa verið drepnir og yfir 3.500 særst í átökunum sem hafa staðið yfir í Súdan að undanförnu, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.
Meira en 400 manns hafa verið drepnir og yfir 3.500 særst í átökunum sem hafa staðið yfir í Súdan að undanförnu, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.
Að minnsta kosti níu börn eru á meðal látinna og yfir 50 hafa særst, sagði talskona stofnunarinnar, Margaret Harris, á blaðamannafundi.
Harðir bardagar hafa geisað á milli Súdanshers og uppreisnarhersins RSF eftir að ekki tókst að halda umsamið vopnahlé í landinu.