11 þúsund króna regnbogakaka setur TikTok á hliðina

Daglegt líf | 24. apríl 2023

11 þúsund króna regnbogakaka setur TikTok á hliðina

Við elskum smá TikTok drama! Bakarinn Kylie Allen birti á dögunum myndband þar sem hún kvartar undan versta viðskiptavini sem hún hafði fengið. Hafði konan pantað regnbogaköku en þegar hún kom að sækja kökuna virtist hún undrandi yfir kökunni.

11 þúsund króna regnbogakaka setur TikTok á hliðina

Daglegt líf | 24. apríl 2023

Við elskum smá TikTok drama! Bakarinn Kylie Allen birti á dögunum myndband þar sem hún kvartar undan versta viðskiptavini sem hún hafði fengið. Hafði konan pantað regnbogaköku en þegar hún kom að sækja kökuna virtist hún undrandi yfir kökunni.

Við elskum smá TikTok drama! Bakarinn Kylie Allen birti á dögunum myndband þar sem hún kvartar undan versta viðskiptavini sem hún hafði fengið. Hafði konan pantað regnbogaköku en þegar hún kom að sækja kökuna virtist hún undrandi yfir kökunni.

Viðskiptavinurinn, Ashleigh Freeman, sá sig tilneydda til að svara fyrir sig þegar hún heyrði af myndbandinu og birti myndir af því hvernig kakan leit út. Sagði hún kökuna hreint ekki vera 11 þúsund króna virði. Áletrunin var subbuleg og ákvað Freeman að baka sína eigin köku.

@afreebird Replying to @selenahernandez608 The cake TRILBY deserved. PS - Ik the handwriting is rough! I’m rusty. #kylieraeallen #happybirthdaytrilby #karen #badcustomer #homebaker #rainbowsprinklecake #cakebeef #thatsideoftiktok #doubledown #cakedecorating ♬ Originalton - Neymar fan page

Í ljósi þess að hráefniskostnaður er umtalsvert ódýrari í Bandaríkjunum má færa sannfærandi rök fyrir því að verðið sé svívirðilega hátt – miðað við kökuna sem keypt var. Hér að neðan má svo sjá myndband þar sem farið er yfir kökustríðið mikla og það útskýrt í þaula.

mbl.is