Svona gerir þú kryddsmjör og kryddsalt

Daglegt líf | 24. apríl 2023

Svona gerir þú kryddsmjör og kryddsalt

Það er einfaldara en við höldum að útbúa okkar eigið kryddsmjör - því eina sem til þarf er að saxa uppáhalds kryddjurtirnar þínar og blanda þeim saman við mjúkt smjörið. Og til þess að fá smjörið extra hvítt og loftkennt - þá skaltu þeyta það í smá stund með mjólkurdreitil og útkoman verður unaðsleg.

Svona gerir þú kryddsmjör og kryddsalt

Daglegt líf | 24. apríl 2023

Gott kryddsmjör er ómetanlegt með góðum grillmat.
Gott kryddsmjör er ómetanlegt með góðum grillmat. mbl.is/TM

Það er einfaldara en við höldum að útbúa okkar eigið kryddsmjör - því eina sem til þarf er að saxa uppáhalds kryddjurtirnar þínar og blanda þeim saman við mjúkt smjörið. Og til þess að fá smjörið extra hvítt og loftkennt - þá skaltu þeyta það í smá stund með mjólkurdreitil og útkoman verður unaðsleg.

Það er einfaldara en við höldum að útbúa okkar eigið kryddsmjör - því eina sem til þarf er að saxa uppáhalds kryddjurtirnar þínar og blanda þeim saman við mjúkt smjörið. Og til þess að fá smjörið extra hvítt og loftkennt - þá skaltu þeyta það í smá stund með mjólkurdreitil og útkoman verður unaðsleg.

Kryddsalt

Þeir sem vilja ganga skrefinu lengra, geta útbúið sitt eigið kryddsalt - þá eru það heldur engin stórvísindi þar á bak við. Saxaðu niður þær kryddjurtir sem hugurinn girnist (t.d. sítrónu, chili eða hvílauk) og settu í blandara ásamt því magni af salti sem óskað er eftir. Blandið vel saman og hellið því næst á bökunarpappír á bökunarplötu og þurrkið blönduna í ofni við 60 gráður í 30 mínútur. Látið kólna á plötunni.

Skotheldar uppskriftir sem innihalda kryddsmjör:

mbl.is