Svona þrífur þú fitu af eldhússkápunum

Húsráð | 24. apríl 2023

Svona þrífur þú fitu af eldhússkápunum

Okkar ástkæra eldhús á það til að verða skítugara en okkur grunar. Hér er aðferð til að þrífa fituna og óhreinindin af eldhússkápunum - en skápaframhliðarnar geta orðið ansi fitugar ef við erum ekki dugleg að þurrka af þeim reglulega. Og trixið í þessu öllu saman er að nota skúringamoppuna til að renna yfir skápan. 

Svona þrífur þú fitu af eldhússkápunum

Húsráð | 24. apríl 2023

Mbl.is/Dezeen.com

Okkar ástkæra eldhús á það til að verða skítugara en okkur grunar. Hér er aðferð til að þrífa fituna og óhreinindin af eldhússkápunum - en skápaframhliðarnar geta orðið ansi fitugar ef við erum ekki dugleg að þurrka af þeim reglulega. Og trixið í þessu öllu saman er að nota skúringamoppuna til að renna yfir skápan. 

Okkar ástkæra eldhús á það til að verða skítugara en okkur grunar. Hér er aðferð til að þrífa fituna og óhreinindin af eldhússkápunum - en skápaframhliðarnar geta orðið ansi fitugar ef við erum ekki dugleg að þurrka af þeim reglulega. Og trixið í þessu öllu saman er að nota skúringamoppuna til að renna yfir skápan. 

Blandan sem tekur alla fitu af eldhússkápunum

  • 1/2 bolli heitt vatn
  • 1/4 bolli edik
  • 1/4 bolli safi úr sítrónu
  • Blandið öllu saman og spreyið á skápana.
  • Notið skúringamoppu til að auðvelda þrifin og þurrkið yfir með þurrum klút.
mbl.is