Crossfit-stjarnan Breki Þórðarson hefur tryggt sér keppnisrétt á heimsleikunum í crossfit sem fram fara í Madison í Bandaríkjunum síðar á þessu ári. Breki keppir í aðlöguðum flokki en hann er einhentur.
Crossfit-stjarnan Breki Þórðarson hefur tryggt sér keppnisrétt á heimsleikunum í crossfit sem fram fara í Madison í Bandaríkjunum síðar á þessu ári. Breki keppir í aðlöguðum flokki en hann er einhentur.
Crossfit-stjarnan Breki Þórðarson hefur tryggt sér keppnisrétt á heimsleikunum í crossfit sem fram fara í Madison í Bandaríkjunum síðar á þessu ári. Breki keppir í aðlöguðum flokki en hann er einhentur.
Breki greinir frá þessu á Instagram en hann ræddi við Smartland í upphafi árs þar sem hann sagði frá því að hann hefði sett markið á heimsleikana. Þrotlausar æfingar síðustu mánuði skiluðu honum svo 4. sætinu í flokknum í öllum heiminum.
Heimsleikarnir í crossfit fara fram 1. til 6. ágúst.