Einfaldasta trixið til að þvo brjóstahaldara

Húsráð | 26. apríl 2023

Einfaldasta trixið til að þvo brjóstahaldara

Við hér á matarvef allra landsmanna lumum á ýmsum góðum ráðum til að reka heimili eins og best verður á kosið.

Einfaldasta trixið til að þvo brjóstahaldara

Húsráð | 26. apríl 2023

Ljósmynd/Colourbox

Við hér á mat­ar­vef allra lands­manna lum­um á ýms­um góðum ráðum til að reka heim­ili eins og best verður á kosið.

Við hér á mat­ar­vef allra lands­manna lum­um á ýms­um góðum ráðum til að reka heim­ili eins og best verður á kosið.

Eitt af því sem þarf að þvo reglu­lega eru brjósta­hald­ar­ar en það get­ur verið flókið. Ófáir brjósta­hald­ar­ar hafa eyðilagt þvotta­vél­ar þegar spang­irn­ar hafa losnað úr enda þola þeir illa al­menn­an þvott. Í full­komn­um heimi eru þeir að sjálf­sögðu handþvegn­ir en þegar ekki gefst tími til slíks er til gott ráð sem skil­ar brjósta­hald­ar­an­um tand­ur­hein­um og í topp­st­andi.

Stingdu hald­ar­an­um inn í nælon­sokk eða venju­leg­an sokk og settu svo í þvotta­vél­ina með þvotti í svipuðum lit. Með þess­um hætti er eng­in hætta á að hald­ar­inn fari illa eða eyðileggi vél­ina.

mbl.is