Fundur samningsaðila í kjaraviðræðum BSRB og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan hálftíu í morgun.
Fundur samningsaðila í kjaraviðræðum BSRB og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan hálftíu í morgun.
Fundur samningsaðila í kjaraviðræðum BSRB og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan hálftíu í morgun.
Stutt er síðan tilkynnt var að rúmlega 90% félagsmanna BSRB í fjórum sveitarfélögum sem kjarasamningarnir snúa að hafi kosið með verkfallsaðgerðum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, sagði í ávarpi sínu á Ingólfstorgi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins í gær að það væri er fjarstæðukennt að árið 2023 væru kjarasamningsviðræður ellefu aðildarfélaga BSRB og SNS í svo hörðum hnút að grípa þurfi til verkfalla til að knýja fram sömu laun fyrir sömu störf.