Diljá stal stílnum af Sunnevu Eir

Eurovision | 3. maí 2023

Diljá stal stílnum af Sunnevu Eir

Tónlistarkonan Diljá Pétursdóttir mun klæðast silfurlitaðri dragt á Eurovision-sviðinu í Liverpool í ár. Það eru fleiri en Diljá sem hafa fallið fyrir silfurlituðum flíkum. Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir á flottar silfurflíkur. 

Diljá stal stílnum af Sunnevu Eir

Eurovision | 3. maí 2023

Sunneva Eir og Diljá eru flottar í silfurlituðum buxum.
Sunneva Eir og Diljá eru flottar í silfurlituðum buxum.

Tónlistarkonan Diljá Pétursdóttir mun klæðast silfurlitaðri dragt á Eurovision-sviðinu í Liverpool í ár. Það eru fleiri en Diljá sem hafa fallið fyrir silfurlituðum flíkum. Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir á flottar silfurflíkur. 

Tónlistarkonan Diljá Pétursdóttir mun klæðast silfurlitaðri dragt á Eurovision-sviðinu í Liverpool í ár. Það eru fleiri en Diljá sem hafa fallið fyrir silfurlituðum flíkum. Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir á flottar silfurflíkur. 

Diljá mætti á sína fyrstu æfingu á sviðinu í Liverpool í dag, mánudag. Fram kemur á vef Rúv að dragt Diljár eru hönnuð af Önnu Clausen og Sigríð. 

Aðeins eru nokkrir dagar síðan Sunneva birti myndir af sér í svipuðum geimfarabuxum. Sunneva virðist vera afar hrifin af silfurlituðum flíkum og í október klæddist hún svipuðum buxum í aðeins meira glansi. Áhrifavaldurinn vinsæli notar jakka ekki jafnmikið og Diljá.

Hér er Diljá líka í jakkanum.
Hér er Diljá líka í jakkanum. Ljósmynd/EBU/Corinne Cumming



mbl.is