Karl III. krýndur Bretakonungur

Kóngafólk | 6. maí 2023

Karl III. krýndur Bretakonungur

Karl III. Bretakonungur hefur verið krýndur við hátíðlega athöfn í Westminster Abbey. Krýningin var sú fyrsta í Bretlandi í 70 ár.

Karl III. krýndur Bretakonungur

Kóngafólk | 6. maí 2023

Erkibiskupinn Justin Welby setur kórónuna á höfuð Karls.
Erkibiskupinn Justin Welby setur kórónuna á höfuð Karls. AFP/Jonathan Brady

Karl III. Breta­kon­ung­ur hef­ur verið krýnd­ur við hátíðlega at­höfn í West­minster Abbey. Krýn­ing­in var sú fyrsta í Bretlandi í 70 ár.

Karl III. Breta­kon­ung­ur hef­ur verið krýnd­ur við hátíðlega at­höfn í West­minster Abbey. Krýn­ing­in var sú fyrsta í Bretlandi í 70 ár.

Um 2.300 gest­ir eru viðstadd­ir at­höfn­ina, þar á meðal er­lend­ir þjóðarleiðtog­ar og kon­ung­borið fólk víðs veg­ar að úr heim­in­um.

Íslensku for­seta­hjón­in eru þar á meðal.

Kamilla, eig­in­kona Karls, var jafn­framt krýnd drottn­ing af erki­bisk­upn­um Just­in Wel­by, skömmu eft­ir að Karl var krýnd­ur.

Karl gengur af stað með kórónuna.
Karl geng­ur af stað með kór­ón­una. AFP/​Rich­ard Pohle
Kamilla drottning með kórónuna.
Kamilla drottn­ing með kór­ón­una. AFP
AFP/​Jon­ath­an Bra­dy
Karl III. í Westminster Abbey.
Karl III. í West­minster Abbey. AFP/​Victoria Jo­nes
Karl með kórónuna.
Karl með kór­ón­una. AFP/​Emm­anu­el Dunand
Karl og Kamilla í Westminster Abbey.
Karl og Kamilla í West­minster Abbey. AFP/​Yui Mok
mbl.is