Kraftmikill og ljúffengur morgungrautur

Uppskriftir | 7. maí 2023

Kraftmikill og ljúffengur morgungrautur

Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur á heiðurinn af einstaklega ljúffengum chia-graut með eplum, kanil, vanillu og möndluflögum. Hún deildi uppskriftinni á Instagram-síðu sinni. 

Kraftmikill og ljúffengur morgungrautur

Uppskriftir | 7. maí 2023

Kristjana Steingrímsdóttir deilir uppskrift af girnilegum morgungraut.
Kristjana Steingrímsdóttir deilir uppskrift af girnilegum morgungraut. Ljósmynd/Samsett

Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur á heiðurinn af einstaklega ljúffengum chia-graut með eplum, kanil, vanillu og möndluflögum. Hún deildi uppskriftinni á Instagram-síðu sinni. 

Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur á heiðurinn af einstaklega ljúffengum chia-graut með eplum, kanil, vanillu og möndluflögum. Hún deildi uppskriftinni á Instagram-síðu sinni. 

Dásamlegur eplagrautur

  • 1 msk. chia-fræ
  • 1 1/2 bollar kókós/möndlu/ haframjólk
  • 1/2 bolli eplamauk
  • 1 rifið epli
  • 1 tsk. vanilla
  • 1 tsk. kanill
  • 1 msk. möndluflögur

Aðferð: 

  1. Öllu hrært saman og geymt í lokuðu íláti yfir nótt.
  2. Frábært að toppa með nokkrum valhnetum/pekanhnetum, döðlum og trönuberjum.
mbl.is