Flugfreyjan Erna María Björnsdóttir og tónlistarmaðurinn Aron Can gáfu syni sínum nafn síðastliðna helgi.
Flugfreyjan Erna María Björnsdóttir og tónlistarmaðurinn Aron Can gáfu syni sínum nafn síðastliðna helgi.
Flugfreyjan Erna María Björnsdóttir og tónlistarmaðurinn Aron Can gáfu syni sínum nafn síðastliðna helgi.
Drengurinn fékk nafnið Theo Can Gultekin, en hann er fyrsta barn parsins og kom í heiminn 3. apríl 2023.
Erna og Aron tilkynntu nafnið með sameiginlegri færslu á Instagram þar sem þau deildu fallegri mynd af fjölskyldunni.
Barnavefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju með nafnið!