Þakkar landsmönnum fyrir þolinmæði og æðruleysi

Þakkar landsmönnum fyrir þolinmæði og æðruleysi

Landsmenn hafa sýnt mikla þolinmæði og æðruleysi síðustu daga vegna leiðtogafundarins og lokana og ég vil þakka fyrir það - það er ekki sjálfgefið!“

Þakkar landsmönnum fyrir þolinmæði og æðruleysi

Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Hörpu | 18. maí 2023

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Landsmenn hafa sýnt mikla þolinmæði og æðruleysi síðustu daga vegna leiðtogafundarins og lokana og ég vil þakka fyrir það - það er ekki sjálfgefið!“

Landsmenn hafa sýnt mikla þolinmæði og æðruleysi síðustu daga vegna leiðtogafundarins og lokana og ég vil þakka fyrir það - það er ekki sjálfgefið!“

Svo ritar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í Facebook-færslu í morgun. 

Hún nefnir að er hún fór heim í gærkvöldi að loknum vinnudegi var miðbærinn byrjaður að færast í eðlilegt horf. 

Jafnframt því að þakka landsmönnum þakkar Katrín þeim „sem hafa unnið sleitulaust að undirbúningi undanfarnar vikur og mánuði. Það fólk er flest á bak við tjöldin en það á mestan heiður skilinn fyrir alla sína þrotlausu vinnu“.


mbl.is