„Ekkert sérstaklega fréttnæmt“

„Ekkert sérstaklega fréttnæmt“

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir að þó fundur leiðtoga Evrópuráðsins hafi skipt máli skipti hann, frekar en aðrir fundir Evrópuráðsins, ekki sköpum. Það hafi aldrei verið raunhæft að vatnaskil yrðu í neinum málum hér. Evrópuráðið sé fyrst og fremst samræðuvettvangur en ekki vettvangur ákvarðanatöku.

„Ekkert sérstaklega fréttnæmt“

Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Hörpu | 19. maí 2023

Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst.
Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst. mbl.is/Hallur Már

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir að þó fundur leiðtoga Evrópuráðsins hafi skipt máli skipti hann, frekar en aðrir fundir Evrópuráðsins, ekki sköpum. Það hafi aldrei verið raunhæft að vatnaskil yrðu í neinum málum hér. Evrópuráðið sé fyrst og fremst samræðuvettvangur en ekki vettvangur ákvarðanatöku.

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir að þó fundur leiðtoga Evrópuráðsins hafi skipt máli skipti hann, frekar en aðrir fundir Evrópuráðsins, ekki sköpum. Það hafi aldrei verið raunhæft að vatnaskil yrðu í neinum málum hér. Evrópuráðið sé fyrst og fremst samræðuvettvangur en ekki vettvangur ákvarðanatöku.

„Það kann að vera að við höfum, heima fyrir, verið farin að tala okkur upp í einhverjar væntingar sem ég held að aldrei hafi verið neitt sérlega raunhæfar,“ segir Eiríkur og bætir því við að fundir Evrópuráðsins og ráðið sjálft séu í raun „ekkert sérstaklega fréttnæmt fyrirbæri.“

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is