Meðal-Íslendingurinn er rauðhærður karlmaður, í jakkafötum úr Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, ef eitthvað er að marka gervigreindar mynd af staðalímynd Íslendings.
Meðal-Íslendingurinn er rauðhærður karlmaður, í jakkafötum úr Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, ef eitthvað er að marka gervigreindar mynd af staðalímynd Íslendings.
Meðal-Íslendingurinn er rauðhærður karlmaður, í jakkafötum úr Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, ef eitthvað er að marka gervigreindar mynd af staðalímynd Íslendings.
Reddit-notandi, sem ber skjánafnið r/midjourney, lét gervigreindarforrit búa til myndir af meðal-manneskju tíu landa, Íslandi þar á meðal, en niðurstöðurnar voru ansi skrautlegar.
Til að mynda er meðal-Norðmaðurinn nauðalíkur Borat samkvæmt gervigreindarforritinu, en Hollendingurinn virðist vera frá annarri öld.
Margir hafa gert athugasemdir við Twitter-þráð með myndunum, en mörgum þykir gervigreindi ekki sýna rétta mynd af þjóðunum.
Einnig hafa nokkrir notendur gert athugasemdir við að allar myndirnar séu af karlmönnum, en gervigreindin var beðin um að sýna meðal-manneskju hvers og eins lands.
Hér fyrir neðan má sjá Twitter-þráð með nokkrum myndum.