Hafa súrefnisbirgðir til rúmlega ellefu

Hafa súrefnisbirgðir til rúmlega ellefu

Áætlað er að súrefnisbirgðir áhafnarinnar um borð í týnda kafbátnum muni klárast um klukkan 11.18 að íslenskum tíma. Fimm eru um borð í bátnum.

Hafa súrefnisbirgðir til rúmlega ellefu

Leitað að kafbát í Atlantshafi | 22. júní 2023

Fimm eru um borð í kafbátnum Titan.
Fimm eru um borð í kafbátnum Titan. AFP/OceanGate Expeditions

Áætlað er að súrefnisbirgðir áhafnarinnar um borð í týnda kafbátnum muni klárast um klukkan 11.18 að íslenskum tíma. Fimm eru um borð í bátnum.

Áætlað er að súrefnisbirgðir áhafnarinnar um borð í týnda kafbátnum muni klárast um klukkan 11.18 að íslenskum tíma. Fimm eru um borð í bátnum.

Bandaríska strandgæslan hefur tvöfaldað leitarsvæðið þar sem talið er að neðansjávarstraumar gætu hafa dregið kafbátinn lengra í burtu.

Á dýptina er kafbátsins leitað niður á fjögurra kílómetra dýpi.

Tíu skip bætast í hópinn við leitina í dag, auk nokkurra kafbáta.

mbl.is