Uppáhaldsblóm garðyrkjukóngsins

Garðurinn | 26. júní 2023

Uppáhaldsblóm garðyrkjukóngsins

Karl III. Bretakonungur er þekktur fyrir að vera mikill náttúruunnandi. Hann á fallegan garð í ensku sveitinni og eins og allt alvöru garðáhugafólk á hann sín uppáhaldsblóm, en það er riddaraspori.

Uppáhaldsblóm garðyrkjukóngsins

Garðurinn | 26. júní 2023

AFP

Karl III. Bretakonungur er þekktur fyrir að vera mikill náttúruunnandi. Hann á fallegan garð í ensku sveitinni og eins og allt alvöru garðáhugafólk á hann sín uppáhaldsblóm, en það er riddaraspori.

Karl III. Bretakonungur er þekktur fyrir að vera mikill náttúruunnandi. Hann á fallegan garð í ensku sveitinni og eins og allt alvöru garðáhugafólk á hann sín uppáhaldsblóm, en það er riddaraspori.

Karl er með riddaraspora í garðinum á sveitasetri sínu í Highgrove. „Ég er mjög hrifinn af riddarasporum og hef alltaf verið,“ lét Karl eitt sinn hafa eftir sér. Það eru meðal annars litir riddarasporans sem heilla konunginn, sem líkir garðyrkju við málaralist.

Riddaraspori er harðgerð planta sem þarf bjartan vaxtarstað en þolir hálfskugga. Riddarasporar geta verið mjög háir og tígulegir og blómgast í júlí.

Ljósmynd/Highgrovegardens.com
mbl.is