Lavazza flaggskipið með kaffihús í Mílanó

Erlend veitingahús | 6. júlí 2023

Lavazza flaggskipið með kaffihús í Mílanó

Sköpunargleði, nýsköpun og gæði allt á einum stað hjá Lavazza. Lavazza er með flaggskipsverslun sem er líka kaffihús, í Mílanó á Ítalíu, heimalandi Lavazza. Þetta er kaffihús eins og gerist best, sannkölluð upplifun fyrir kaffiunnendur. Þar er espresso bollinn borinn fram á einstakan máta, umvafinn alúð og kærleika.  

Lavazza flaggskipið með kaffihús í Mílanó

Erlend veitingahús | 6. júlí 2023

Kaffihús Lavazza á Mílanó hefur hlýja og aðlaðandi tóna, spegilmynd …
Kaffihús Lavazza á Mílanó hefur hlýja og aðlaðandi tóna, spegilmynd af gulli og bronsi. Ljósmynd/Aðsend

Sköpunargleði, nýsköpun og gæði allt á einum stað hjá Lavazza. Lavazza er með flaggskipsverslun sem er líka kaffihús, í Mílanó á Ítalíu, heimalandi Lavazza. Þetta er kaffihús eins og gerist best, sannkölluð upplifun fyrir kaffiunnendur. Þar er espresso bollinn borinn fram á einstakan máta, umvafinn alúð og kærleika.  

Sköpunargleði, nýsköpun og gæði allt á einum stað hjá Lavazza. Lavazza er með flaggskipsverslun sem er líka kaffihús, í Mílanó á Ítalíu, heimalandi Lavazza. Þetta er kaffihús eins og gerist best, sannkölluð upplifun fyrir kaffiunnendur. Þar er espresso bollinn borinn fram á einstakan máta, umvafinn alúð og kærleika.  

Kaffihúsið sem slíkt hefur hlýja og aðlaðandi tóna, spegilmynd af gulli og bronsi. Ásamt að gæða sér á sérvöldum kaffibolla er einnig í boði breitt úrval af kökum og eftirréttum allt til að fullkomna upplifunina af ljúffengum kaffibolla. 

Verslunarsvæði er einnig í kaffihúsinu, þar er hægt að kaupa allar tegundir af Lavazza kaffi saman ber baunir, malað, hylki og annan kaffitengdan varning. Kaffihúsið er staðsett á Piazza San Fedele, nálægt hinu vinsæla Galleria Vittorio Emanuele.Upplifun sem enginn kaffiunnandi ætti að láta fram hjá sér fara ef leiðin liggur til Mílanó.

Espresso bollinn borinn fram á einstakan máta, umvafinn alúð og …
Espresso bollinn borinn fram á einstakan máta, umvafinn alúð og kærleika að sögn gesta. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is