Tískuelíta Parísarborgar klæddi sig upp á

Tískuvikan í París | 9. júlí 2023

Tískuelíta Parísarborgar klæddi sig upp á

Hverju myndir þú klæðast ef þér yrði boðið á tískusýningu hjá Chanel í París? Svarið er líklega ekki einfalt en allir sem mættu á tískusýninguna á þriðjudaginn var höfðu staðið frammi fyrir þessari erfiðu spurningu.

Tískuelíta Parísarborgar klæddi sig upp á

Tískuvikan í París | 9. júlí 2023

Ljósmynd/Samsett

Hverju mynd­ir þú klæðast ef þér yrði boðið á tísku­sýn­ingu hjá Chanel í Par­ís? Svarið er lík­lega ekki ein­falt en all­ir sem mættu á tísku­sýn­ing­una á þriðju­dag­inn var höfðu staðið frammi fyr­ir þess­ari erfiðu spurn­ingu.

Hverju mynd­ir þú klæðast ef þér yrði boðið á tísku­sýn­ingu hjá Chanel í Par­ís? Svarið er lík­lega ekki ein­falt en all­ir sem mættu á tísku­sýn­ing­una á þriðju­dag­inn var höfðu staðið frammi fyr­ir þess­ari erfiðu spurn­ingu.

Það er eft­ir­sókn­ar­vert að kom­ast á tísku­sýn­ingu hjá franska tísku­hús­inu Chanel. Þar er val­inn maður í hverju rúmi enda get­ur al­menn­ing­ur ekki tekið þátt. Það er því alltaf skemmti­legt að sjá hverj­ir eru hvar á slík­um sýn­ing­um. Hinir ríku og frægu flykkt­ust á Haute Cout­ure-sýn­ingu franska tísku­húss­ins Chanel sem fram fór við bakka Signu í Par­ís á þriðju­dag­inn var. Þó að nýj­ustu straum­ar og stefn­ur séu sýnd­ar á tísku­vik­unni þá er ekki síður áhuga­vert að skoða klæðaburð gest­anna. Á sýn­ing­unni í ár mátti sjá fólk í sínu fín­asta pússi. Fólk mætti ekki bara í ein­hverju held­ur var hvert ein­asta stykki sér­valið fyr­ir þetta stóra til­efni. Vesti eru áber­andi í fata­skáp­um gest­anna ásamt fleiru.

Sofia Coppola.
Sofia Coppola. Ljós­mynd/​BOBY
Saul Benchetrit.
Saul Benchet­rit. Ljós­mynd/​BOBY
Lupita Nyongo.
Lupita Nyongo. Ljós­mynd/​BOBY
Riley Keough.
Riley Keough. Ljós­mynd/​BOBY
Tara Emad.
Tara Emad. Ljós­mynd/​BOBY
William Chan.
William Chan. Ljós­mynd/​BOBY
Vanessa Paradis.
Vanessa Para­dis. Ljós­mynd/​BOBY
Alma Jodorowsky.
Alma Jodorow­sky. Ljós­mynd/​BOBY
Cailee Speany.
Cai­lee Spe­any.
Ai Hashimoto.
Ai Hashimoto. Ljós­mynd/​BOBY
Anne Berest.
Anne Berest. Ljós­mynd/​BOBY
Charlotte Casira.
Char­lotte Casira. Ljós­mynd/​BOBY
Camille Jansen.
Camille Jan­sen. Ljós­mynd/​BOBY
Frida Gustavsson.
Frida Gustavs­son. Ljós­mynd/​BOBY
Franseseca Hayward.
Frans­eseca Hayw­ard. Ljós­mynd/​BOBY
Ibeyi systurnar.
Ibeyi syst­urn­ar. Ljós­mynd/​BOBY
Iman Perez.
Iman Perez. Ljós­mynd/​BOBY
Karidja Toure.
Kari­dja Toure.
Jenna Coleman.
Jenna Co­lem­an. Ljós­mynd/​BOBY
Justina Bustos.
Just­ina Bustos. Ljós­mynd/​BOBY
Lily Mcinerny.
Lily Mc­inerny. Ljós­mynd/​BOBY
Laura Bailey.
Laura Bailey. Ljós­mynd/​BOBY
Lyna Khoudri.
Lyna Khou­dri. Ljós­mynd/​BOBY
Phoebe Tonkin.
Phoe­be Tonk­in. Ljós­mynd/​BOBY
mbl.is