Athugun umhverfisstofnunar á losun hollenska skemmtiferðaskipsins Zuiderdam leiddi í ljós að losun skipsins var inna leyfilegra marka.
Athugun umhverfisstofnunar á losun hollenska skemmtiferðaskipsins Zuiderdam leiddi í ljós að losun skipsins var inna leyfilegra marka.
Athugun umhverfisstofnunar á losun hollenska skemmtiferðaskipsins Zuiderdam leiddi í ljós að losun skipsins var inna leyfilegra marka.
Umhvefisstofnun fór í eftirlitsferð um borð í skipið um helgina eftir að bláa gufu lagði frá skipinu klukkustundum saman þegar það var við bryggju við Akureyrarhöfn í síðustu viku.
Skoðunin leiddi í ljós að útblástur mengungarefna var innan leyfilegra marka, en bilun í hreinsibúnaði olli stróknum, að því er fram kemur á vef Rúv.
Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftmengun hjá Umhverfisstofnun, sagði við mbl.is í síðustu viku að stærri skip væru gjarnan með svokölluð „scrubber“, hreinsikerfi sem fyrst og fremst eru notuð til þess að hreinsa brennistein, en hjálpar til við að hreinsa önnur mengunarefni. Það veldur því gjarnan að vatnsgufan er meiri en vant er.“