Vísindamenn hafa greint frá því að fylgni sé á milli hóflegrar neyslu á rauðvíni og aukinnar kynhvatar og stinningargetu karlmanna. Ástæðan sé andoxunareiginleikar rauðvíns, sem er rík uppspretta næringarefna. Rannsóknin náði þó ekki bara yfir karlmenn en niðurstöður hennar gefa til kynna að konur sem drukku eitt til tvö glös af rauðvíni á dag sýndu aukna kynhvöt á meðal kvenna.
Vísindamenn hafa greint frá því að fylgni sé á milli hóflegrar neyslu á rauðvíni og aukinnar kynhvatar og stinningargetu karlmanna. Ástæðan sé andoxunareiginleikar rauðvíns, sem er rík uppspretta næringarefna. Rannsóknin náði þó ekki bara yfir karlmenn en niðurstöður hennar gefa til kynna að konur sem drukku eitt til tvö glös af rauðvíni á dag sýndu aukna kynhvöt á meðal kvenna.
Vísindamenn hafa greint frá því að fylgni sé á milli hóflegrar neyslu á rauðvíni og aukinnar kynhvatar og stinningargetu karlmanna. Ástæðan sé andoxunareiginleikar rauðvíns, sem er rík uppspretta næringarefna. Rannsóknin náði þó ekki bara yfir karlmenn en niðurstöður hennar gefa til kynna að konur sem drukku eitt til tvö glös af rauðvíni á dag sýndu aukna kynhvöt á meðal kvenna.
Niðurstaðan kemur fram í nýlegri rannsókn sem gerð var að vísindamönnum hjá háskólanum í Catania á Ítalíu og var birt í Journal of Clinical Medicine. Þar kemur fram að andoxunareiginleikar rauðvínsins hafi reynst gagnlegir við úrbætur á ýmsum sjúkdómum. Þar má nefna hjarta- og æðasjúkdóma, krabbamein og efnaskiptaheilkenni líkt og offita og hækkunar á blóðsykurs- og kólesterólgilda í blóði.
Í rannsókninni kemur fram að áhrif rauðvínsneyslu á kynhormón karlmanna virðist ráðast af tegund og magni rauðvínsins. Rannsakendur benda þó á frekari rannsóknir séu nauðsynlegar til að staðfesta nákvæmt hlutverk lífrænna efnasambanda sem finna má í rauðvíni þegar kemur að kynferðislegra viðbragða karla og kvenna.