Brim kaupir togara á 2,9 milljarða

Brim | 31. júlí 2023

Brim kaupir togara á 2,9 milljarða

Brim hf. hefur fest kaup á grænslenska frystitogaranum Tuukkaq af Tuukkaq Trawl AS sem er hlutdeildarfélag Royal Greenland AS. Kaupverðið er 148 milljónir danskra króna, jafnvirði tæpra 2,9 milljarða íslenskra króna.

Brim kaupir togara á 2,9 milljarða

Brim | 31. júlí 2023

Grænlenski frystitogarinn Tuukkaq verður ný Þerney RE-3.
Grænlenski frystitogarinn Tuukkaq verður ný Þerney RE-3. Ljósmynd/Brim

Brim hf. hefur fest kaup á grænslenska frystitogaranum Tuukkaq af Tuukkaq Trawl AS sem er hlutdeildarfélag Royal Greenland AS. Kaupverðið er 148 milljónir danskra króna, jafnvirði tæpra 2,9 milljarða íslenskra króna.

Brim hf. hefur fest kaup á grænslenska frystitogaranum Tuukkaq af Tuukkaq Trawl AS sem er hlutdeildarfélag Royal Greenland AS. Kaupverðið er 148 milljónir danskra króna, jafnvirði tæpra 2,9 milljarða íslenskra króna.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Brims.

Tuukkaq var smíðaður árið 2001 í Noregi og er 66,4 metra langur og 14,6 metra breiður. Áætlað er að skipið fari til veiða í september undir nafninu Þerney RE-3. Í framhaldinu verður frystitogarinn Örfirisey RE-4 seldur.

Ljósmynd/Brim
mbl.is