Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. hefur kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að beita fyrirtækið dagsektum vegna þess að fyrirtækið hefur ekki skilað eftirlitinu öllum þeim gögnum sem krafist var.
Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. hefur kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að beita fyrirtækið dagsektum vegna þess að fyrirtækið hefur ekki skilað eftirlitinu öllum þeim gögnum sem krafist var.
Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. hefur kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að beita fyrirtækið dagsektum vegna þess að fyrirtækið hefur ekki skilað eftirlitinu öllum þeim gögnum sem krafist var.
Eftirlitið er að vinna að gerð skýrslu fyrir matvælaráðuneytið um stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi og þiggur greiðslu fyrir. Brim álítur samning ráðuneytisins við eftirlitið ólögmætan, enda eftirlitinu ekki heimilt að taka að sér verkefni og fá greitt fyrir, enda sé því óheimilt að afla sér sértekna. Ráðuneytið geti einnig haft áhrif á efnisinnihald skýrslunnar.