Ungfrú Ísland fór fram í Gamla Bíó í gærkvöldi þar sem nítján stúlkur á aldrinum 19 til 28 ára kepptu um titilinn.
Ungfrú Ísland fór fram í Gamla Bíó í gærkvöldi þar sem nítján stúlkur á aldrinum 19 til 28 ára kepptu um titilinn.
Ungfrú Ísland fór fram í Gamla Bíó í gærkvöldi þar sem nítján stúlkur á aldrinum 19 til 28 ára kepptu um titilinn.
Það var Lilja Sif Pálsdóttir, sem kom fram sem Miss Capital Region, sem bar sigur úr býtum að þessu sinni og tók við titlinum af Hrafnhildi Haraldsdóttur sem var krýnd Ungfrú Ísland 2022.
Lilja er 19 ára gömul og starfar á hjúkrunarheimilinu Eir. Hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe sem mun fara fram í San Salvador í El Salvador í nóvember næstkomandi.
Í öðru sæti var hin 18 ára gamla Helena Hafþórsdóttir O'Connor, sem kom fram sem Miss Reykjavík, og hlaut hún titilinn Miss Supranational Iceland. Í þriðja sæti var hin 26 ára gamla Kolfinna Mist Austfjörð sem kom fram sem Miss Húsavík.