ASÍ hættir í viðskiptum við Íslandsbanka

ASÍ hættir í viðskiptum við Íslandsbanka

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) mun hætta í viðskiptum við Íslandsbanka. Fylgir sambandið í fótspor VR sem tilkynnti í morgun að öllum viðskiptum við bankann yrði slitið vegna brota bank­ans við sölumeðferð á hlut rík­is­ins í bankanum.

ASÍ hættir í viðskiptum við Íslandsbanka

Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka | 18. ágúst 2023

Finn­björn A. Her­manns­son, for­seti ASÍ.
Finn­björn A. Her­manns­son, for­seti ASÍ. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) mun hætta í viðskiptum við Íslandsbanka. Fylgir sambandið í fótspor VR sem tilkynnti í morgun að öllum viðskiptum við bankann yrði slitið vegna brota bank­ans við sölumeðferð á hlut rík­is­ins í bankanum.

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) mun hætta í viðskiptum við Íslandsbanka. Fylgir sambandið í fótspor VR sem tilkynnti í morgun að öllum viðskiptum við bankann yrði slitið vegna brota bank­ans við sölumeðferð á hlut rík­is­ins í bankanum.

Í yf­ir­lýs­ingu í dag seg­ir að viðbrögð bank­ans og svör for­svars­manna hans við kröf­um VR séu að mati stjórn­ar VR ófull­nægj­andi, en fé­lagið hafði kallað eft­ir því að stjórn bank­ans og það starfs­fólk sem ábyrgð bar á lög­brot­um myndi axla ábyrgð.

Vísir greinir frá því að miðstjórn ASÍ hafi nú ákveðið að hætta í viðskiptum við bankann. Ekki náðist í Finnbjörn A. Hermannson, forseta ASÍ, við vinnslu fréttarinnar.

mbl.is