Trúverðugleiki ráðuneytisins í húfi

Kortlagning eignatengsla | 19. ágúst 2023

Trúverðugleiki ráðuneytisins í húfi

Samskipti matvælaráðuneytisins (MAR) og Samkeppniseftirlitsins (SKE), í aðdraganda samnings um athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi, benda til þess að frumkvæði athugunarinnar liggi hjá ráðuneytinu, ekki SKE, ólíkt því sem áður hefur verið haldið fram.

Trúverðugleiki ráðuneytisins í húfi

Kortlagning eignatengsla | 19. ágúst 2023

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra. mbl.is/Kristinn Magnússon

Samskipti matvælaráðuneytisins (MAR) og Samkeppniseftirlitsins (SKE), í aðdraganda samnings um athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi, benda til þess að frumkvæði athugunarinnar liggi hjá ráðuneytinu, ekki SKE, ólíkt því sem áður hefur verið haldið fram.

Samskipti matvælaráðuneytisins (MAR) og Samkeppniseftirlitsins (SKE), í aðdraganda samnings um athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi, benda til þess að frumkvæði athugunarinnar liggi hjá ráðuneytinu, ekki SKE, ólíkt því sem áður hefur verið haldið fram.

Vinnugögn í aðdragandanum bera frumkvæði ráðuneytisins einnig með sér, allt þar til á síðari stigum að farið er að tala um frumkvæði SKE. Um þær breytingar skrifar Páll Gunnar Pálsson forstjóri SKE:

„Við erum búin að gera örlitlar breytingar sem allar miða að því að standa vörð um sjálfstæði eftirlitsstofnananna sem í hlut eiga og þar með trúverðugleika ráðuneytisins.“ 

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is