Beint: Tillögur um breytingar á fiskveiðikerfinu

Auðlindin okkar | 29. ágúst 2023

Beint: Tillögur um breytingar á fiskveiðikerfinu

Lokaniðurstöður starfshópa stefnumótaverkefnisins Auðlindin okkar eru kynntar á Hilton Reykjavik Nordica. Um er að ræða tillögur um breytingar á fiskveiðistjónunarkerfinu sem hugsað er að verði grundvöllur frumvarps að nýjum heildarlögum um fiskveiðar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hyggst leggja fyrri Alþingi í von um að auka sátt um sjávarútveginn.

Beint: Tillögur um breytingar á fiskveiðikerfinu

Auðlindin okkar | 29. ágúst 2023

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Eggert Benedikt Guðmundsson formaður starfshópsins Aðgengi …
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Eggert Benedikt Guðmundsson formaður starfshópsins Aðgengi á kynningarfundi bráðabirgðatillagna í vor. Ljósmynd/Matvælaráðuneytið

Lokaniðurstöður starfshópa stefnumótaverkefnisins Auðlindin okkar eru kynntar á Hilton Reykjavik Nordica. Um er að ræða tillögur um breytingar á fiskveiðistjónunarkerfinu sem hugsað er að verði grundvöllur frumvarps að nýjum heildarlögum um fiskveiðar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hyggst leggja fyrri Alþingi í von um að auka sátt um sjávarútveginn.

Lokaniðurstöður starfshópa stefnumótaverkefnisins Auðlindin okkar eru kynntar á Hilton Reykjavik Nordica. Um er að ræða tillögur um breytingar á fiskveiðistjónunarkerfinu sem hugsað er að verði grundvöllur frumvarps að nýjum heildarlögum um fiskveiðar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hyggst leggja fyrri Alþingi í von um að auka sátt um sjávarútveginn.

Verkefnið Auðlindin okkar var sett af stað í maí 2022 með þátttöku fjölmargra sérfræðinga. „Markmið verkefnisins er hagkvæm og sjálfbær nýting sjávarauðlinda í sátt við umhverfi og samfélag og byggir á þremur stoðum sjálfbærrar þróunar: umhverfi, efnahag og samfélagi,“ segir í tilkynningu stjórnarráðsins.

Þegar skýrslan hefur verið kynnt mun vera unnið áfram með tillögur starfshópanna í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu og í samráðsgátt stjórnvalda.

mbl.is