„Þetta er alltaf óheppilegt“

Kortlagning eignatengsla | 26. september 2023

„Þetta er alltaf óheppilegt“

„Þetta er alltaf óheppilegt,“ segir Sveinn Agnarsson, formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins, SKE, við Morgunblaðið spurður hvaða áhrif umræða og gagnrýni sem SKE hefur fengið undanfarið hafi á störf eftirlitsins og traust þess.

„Þetta er alltaf óheppilegt“

Kortlagning eignatengsla | 26. september 2023

Eftirlitið hefur mikið verið í umræðunni undanfarið.
Eftirlitið hefur mikið verið í umræðunni undanfarið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Þetta er alltaf óheppilegt,“ segir Sveinn Agnarsson, formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins, SKE, við Morgunblaðið spurður hvaða áhrif umræða og gagnrýni sem SKE hefur fengið undanfarið hafi á störf eftirlitsins og traust þess.

„Þetta er alltaf óheppilegt,“ segir Sveinn Agnarsson, formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins, SKE, við Morgunblaðið spurður hvaða áhrif umræða og gagnrýni sem SKE hefur fengið undanfarið hafi á störf eftirlitsins og traust þess.

Áfrýjunarnefnd samkeppnis­mála komst nýlega að þeirri niðurstöðu að SKE hefði ekki farið að lögum við athugun á útgerðarfyrirtækjum.

Sveinn segir niðurstöðu áfrýjunarnefndar ekki hafa verið rædda í stjórn SKE.

Fundur verði haldinn einhvern tímann í næstu viku. Þar verði einnig rædd sú krafa útgerðarfyrirtækja að SKE skili gögnum.

Fjallað er nánar um málið í Morgunblaðinu í dag, þriðjudag.

 

mbl.is