Þessi uppskrift að heilum kjúkling er ótrúlega einföld og góð. Það þarf ekki mikið til að elda súper góðan kjúkling með meðlæti sem steinliggur. Heiðurinn að þessari uppskrift á Margrét Ríkharðsdóttir matreiðslumeistari og yfirkokkur á veitingastaðnum Duck & Rose en hún veit fátt skemmtilegra en að njóta þess að borða góðan mat í góðum félagsskap.
Þessi uppskrift að heilum kjúkling er ótrúlega einföld og góð. Það þarf ekki mikið til að elda súper góðan kjúkling með meðlæti sem steinliggur. Heiðurinn að þessari uppskrift á Margrét Ríkharðsdóttir matreiðslumeistari og yfirkokkur á veitingastaðnum Duck & Rose en hún veit fátt skemmtilegra en að njóta þess að borða góðan mat í góðum félagsskap.
Þessi uppskrift að heilum kjúkling er ótrúlega einföld og góð. Það þarf ekki mikið til að elda súper góðan kjúkling með meðlæti sem steinliggur. Heiðurinn að þessari uppskrift á Margrét Ríkharðsdóttir matreiðslumeistari og yfirkokkur á veitingastaðnum Duck & Rose en hún veit fátt skemmtilegra en að njóta þess að borða góðan mat í góðum félagsskap.
Það nóg um að vera í vinnunni hjá Margréti og október verður litríkur og skemmtilegur þegar kemur að matargerðinni á Duck & Rose. „Við erum ótrúlega spennt fyrir haustinu og margt spennandi fram undan hjá okkur á Duck & Rose við erum að setja í gang nýjan matseðil með mörgum spennandi réttum til að mynda er að koma klístraður bbq andarvængur með epla og sellerírótar hrásalati en hann var á seðli þegar við opnuðum og mikil spenna hjá gestunum okkar að fá hann aftur. Og svo margir aðrir góðir réttir að koma inn,“ segir Margrét.
Þrátt fyrir annir í vinnunni er Margrét duglega að elda heima líka og bjóða í mat. „Ég elska að elda heilan kjúkling með fallegu íslensku grænmeti, hrísgrjónum og ofur einfaldri sósu á haustin. Best er hvað þetta er súper einfalt og sér smá um sig sjálft alla vega þegar komið inn í ofn,“ segir Margrét. Hún notar þá tímann gjarnan til þess að dunda sér við að gera kósí stemningu, leggja fallega á borð og kveikja á kertum meðan kjúklingurinn eldast í ofninum.
„Úrvalið af íslensku grænmeti er mikið núna og því um að gera að velja það. Hægt er að velja hvaða grænmeti sem er en ég valdi papriku, gulrætur, brokkolí, kúrbít, lauk, hvítlauk og chili. Hvítlaukur og chili gerir allt betra svo ég mæli innilega með smá af því. Ef verið að elda fyrir börn þá til dæmis hægt að sleppa þvi að setja chili yfir helminginn af grænmetinu. Síðan er það toppurinn leynisósan, einfaldasta sósa heims sem allir elska,“ segir Margrét og lofar að þessi réttur eigi eftir að hitta í mark.
Heill kjúklingur eldaður að hætti Möggu
Fyrir 4 ( 2 fullorðna, 2 börn)
Aðferð:
Leynisósan
Aðferð: