Bjarni verður utanríkisráðherra

Bjarni verður utanríkisráðherra

Formenn ríkisstjórnarflokkanna – Katrín Jakobsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson – tilkynntu í dag að Bjarni, fráfarandi fjármála- og efnahagsráðherra, myndi skipta um embætti við Þórdísi Kolbrúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur utanríkisráðherra.

Bjarni verður utanríkisráðherra

Bjarni segir af sér sem fjármálaráðherra | 14. október 2023

Formenn ríkisstjórnarflokkanna á blaðamannafundinum.
Formenn ríkisstjórnarflokkanna á blaðamannafundinum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Formenn ríkisstjórnarflokkanna – Katrín Jakobsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson – tilkynntu í dag að Bjarni, fráfarandi fjármála- og efnahagsráðherra, myndi skipta um embætti við Þórdísi Kolbrúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur utanríkisráðherra.

Formenn ríkisstjórnarflokkanna – Katrín Jakobsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson – tilkynntu í dag að Bjarni, fráfarandi fjármála- og efnahagsráðherra, myndi skipta um embætti við Þórdísi Kolbrúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur utanríkisráðherra.

Eft­ir að álit umboðsmanns Alþing­is vegna sölu á hlut rík­is­ins í Íslands­banka var birt sagði Bjarni af sér. Þó kvaðst hann ekki vera sammála álitinu.

Morgunblaðið hafði þegar heimildir fyrir því að Þórdís og Bjarni myndu skipta um ráðherrastól.

mbl.is