Jörð skelfur í Bárðarbungu

Bárðarbunga | 14. október 2023

Jörð skelfur í Bárðarbungu

Jörð skelfur í Bárðarbungu og mældust tveir skjálftar þar rétt eftir klukkan fjögur í dag, einn af stærðinni 3,6 klukkan 16.13 og annar af stærðinni 2,5 þremur mínútum áður.

Jörð skelfur í Bárðarbungu

Bárðarbunga | 14. október 2023

Horft yfir Bárðarbungu. Mynd úr safni.
Horft yfir Bárðarbungu. Mynd úr safni. mbl.is/Rax

Jörð skelfur í Bárðarbungu og mældust tveir skjálftar þar rétt eftir klukkan fjögur í dag, einn af stærðinni 3,6 klukkan 16.13 og annar af stærðinni 2,5 þremur mínútum áður.

Jörð skelfur í Bárðarbungu og mældust tveir skjálftar þar rétt eftir klukkan fjögur í dag, einn af stærðinni 3,6 klukkan 16.13 og annar af stærðinni 2,5 þremur mínútum áður.

Náttúruvársérfræðingur Veðurstofunnar segir ekki óalgengt að sjá skjálfta af þessari stærð í Bárðarbungu. Grannt sé fylgst með jarðhræringum þar sem og á landinu öllu.

Öflugri skjálftar hafa mælst í Bárðarbungu að undanförnu, sá öflugasti á árinu var 4,9 að stærð, þann 7. október.

Að minnsta kosti 26 eld­gos hafa orðið í Bárðarbungu frá land­námi. Er kerfið talið það annað virk­asta á land­inu, á eft­ir Grím­svötn­um.

mbl.is