Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins hófst í Valhöll klukkan 9.30 nú í morgun en þar mun Bjarni Benediksson formaður leggja til breytta ráðherraskipan flokksins.
Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins hófst í Valhöll klukkan 9.30 nú í morgun en þar mun Bjarni Benediksson formaður leggja til breytta ráðherraskipan flokksins.
Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins hófst í Valhöll klukkan 9.30 nú í morgun en þar mun Bjarni Benediksson formaður leggja til breytta ráðherraskipan flokksins.
Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að Bjarni verði utanríkisráðherra en Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra.
Formenn stjórnarflokkanna efna til blaðamannafundar klukkan 11. Þar verður fjallað um erindi stjórnarinnar á síðari hluta kjörtímabilsins, með efnahagsmál í brennidepli. Klukkan 14 hefst svo ríkisráðsfundur á Bessastöðum, þar sem ráðherraskipti fara fram.