Í tilefni þess að bleiki dagurinn er í dag höldum við áfram að birta uppskriftir af bleikum kræsingum sem vert er að bjóða upp í tilefni dagsins og í raun alla helgina með helgarkaffinu. Þetta er hvatning til lesenda til að standa fyrir bleiku kaffihlaðborði eða bleikum kræsingum í dag og um helgina svo að allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni fyrir stuðningi landsmanna og samstöðu.
Í tilefni þess að bleiki dagurinn er í dag höldum við áfram að birta uppskriftir af bleikum kræsingum sem vert er að bjóða upp í tilefni dagsins og í raun alla helgina með helgarkaffinu. Þetta er hvatning til lesenda til að standa fyrir bleiku kaffihlaðborði eða bleikum kræsingum í dag og um helgina svo að allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni fyrir stuðningi landsmanna og samstöðu.
Í tilefni þess að bleiki dagurinn er í dag höldum við áfram að birta uppskriftir af bleikum kræsingum sem vert er að bjóða upp í tilefni dagsins og í raun alla helgina með helgarkaffinu. Þetta er hvatning til lesenda til að standa fyrir bleiku kaffihlaðborði eða bleikum kræsingum í dag og um helgina svo að allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni fyrir stuðningi landsmanna og samstöðu.
Eva María Hallgrímsdóttir sælkeri og eigandi Sætra Synda tekur þátt í bleika deginum að miklu krafti, bæði í vinnunni og heima í faðmi fjölskyldunnar. Eva María er þekkt fyrir sínar fallegu og ljúffengu bleiku kökur hjá Sætum Syndum auk þess sem hún er fræg fyrir bleika kampavínskaffihúsið og bleikar veislur.
„Varðandi bleika daginn þá að sjálfsögðu tek ég og Sætar Syndir þátt í honum en það er brjálað að gera hjá okkur í kökugerðinni að undirbúa kræsingar fyrir hann en Sætar Syndir bjóða upp á bleikar kræsingar eins og fallega bleika veislubakka fyrir daginn sem og skemmtilegar brjóstakökur fyrir daginn. Gaman að vera mismunandi vörur og áherslur en 20% af öllum veitingum tengdum Bleiku slaufunni rennur til átaksins,“ segir Eva María. Í dag verður nóg til af bleikum kræsingum hjá Sætum Syndum sem hægt er að kaupa og taka með í vinnuna eða heim að njóta.
Eva María ætlar líka að gera bleikan eftirrétt í tilefni dagsins fyrir fjölskylduna sem ber heitið Bleikur draumur en það er eftirréttamús með LU kex botni sem bráðnar í munni. „Bleiki draumur slær ávallt í gegn og er hinn fullkomni eftirréttur á þessum degi,“ segir Eva María að lokum.
Bleikur draumur
Bleik eftirréttamús með LU kexbotni
Aðferð: