Hvað finnst nemendum í HR um kvennaverkfallið?

Kvennafrídagur | 23. október 2023

Hvað finnst nemendum í HR um kvennaverkfallið?

Konur og kvár um gjörvallt land ætla að leggja niður störf á morgun, þriðjudaginn 24. október. Tilefnið er kvennaverkfall, baráttudagur kvenna fyrir jöfnum kjörum á við karla. 

Hvað finnst nemendum í HR um kvennaverkfallið?

Kvennafrídagur | 23. október 2023

Konur og kvár um gjörvallt land ætla að leggja niður störf á morgun, þriðjudaginn 24. október. Tilefnið er kvennaverkfall, baráttudagur kvenna fyrir jöfnum kjörum á við karla. 

Konur og kvár um gjörvallt land ætla að leggja niður störf á morgun, þriðjudaginn 24. október. Tilefnið er kvennaverkfall, baráttudagur kvenna fyrir jöfnum kjörum á við karla. 

Blaðamenn mbl.is fóru á stúfana fyrr í dag og ræddu við nemendur sem stunda nám við Háskólann í Reykjavík. Hvaða þýðingu hefur kvennaverkfall og ætla nemendur að taka þátt?

Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn hér á landi árið 1975 og vakti viðburðurinn heimsathygli, en um 25.000 konur söfnuðust saman á samstöðufundi á Lækjartorgi og kvöddu sér hljóðs. 

mbl.is