Baráttufundir víða um land

Kvennafrídagur | 24. október 2023

Baráttufundir víða um land

Fjöldi fólks mætti á baráttufundi víða um land vegna kvennaverkfallsins í dag. Flestir voru í Reykjavík, en talið er að allt að 100.000 manns hafi mætt til að taka þátt í fundinum við Arnarhól.

Baráttufundir víða um land

Kvennafrídagur | 24. október 2023

Um 220 konur komu saman í Framsýnarhúsinu á Húsavík í …
Um 220 konur komu saman í Framsýnarhúsinu á Húsavík í dag. Ljósmynd/Aðalsteinn Árni Baldursson

Fjöldi fólks mætti á baráttufundi víða um land vegna kvennaverkfallsins í dag. Flestir voru í Reykjavík, en talið er að allt að 100.000 manns hafi mætt til að taka þátt í fundinum við Arnarhól.

Fjöldi fólks mætti á baráttufundi víða um land vegna kvennaverkfallsins í dag. Flestir voru í Reykjavík, en talið er að allt að 100.000 manns hafi mætt til að taka þátt í fundinum við Arnarhól.

Dag­skrá var verið skipu­lögð víða um land, þar á meðal á Ak­ur­eyri, Nes­kaupstað, Eg­ils­stöðum, Dal­vík, Höfn, Húsa­vík, Blönduós, Sauðár­krók, Pat­reks­firði, Hvammstanga, Ísaf­irði, Raufar­höfn, Stykk­is­hólmi, Suður­nesj­um, Vest­manna­eyj­um, Vík og Drangs­nesi.

Frá Húsavík í dag.
Frá Húsavík í dag. Ljósmynd/Aðalsteinn Árni Baldursson
Mikill fjöldi kom saman á Ráðhústorginu á Akureyri vegna kvennaverkfallsins.
Mikill fjöldi kom saman á Ráðhústorginu á Akureyri vegna kvennaverkfallsins. mbl.is/Margrét Þóra Þórsdóttir
Frá Akureyri í dag.
Frá Akureyri í dag. mbl.is/Margrét Þóra
Fjöldinn sem mætti á kröfufundinn á Ísafirði í dag.
Fjöldinn sem mætti á kröfufundinn á Ísafirði í dag. Ljósmynd/Albert Eiríksson
Frá Ísafirði.
Frá Ísafirði. Ljósmynd/Albert Eiríksson
Í Vík var komið saman í Kötlusetri og gengið um …
Í Vík var komið saman í Kötlusetri og gengið um bæinn þar sem endað var í Leikskálum í pálínuboði. Ljósmynd/Aðsend
Frá Vík í dag.
Frá Vík í dag. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is