Nú styttist óðum í Hrekkjavökuna ógurlegu en hún er þriðjudaginn 31. október næstkomandi. Margir munu taka forskot á sæluna og halda Hrekkjavökupartí um helgina. Næstu daga munu birtast ógurlegar uppskriftir að hrekkjavökukræsingum sem allir geta gert.
Nú styttist óðum í Hrekkjavökuna ógurlegu en hún er þriðjudaginn 31. október næstkomandi. Margir munu taka forskot á sæluna og halda Hrekkjavökupartí um helgina. Næstu daga munu birtast ógurlegar uppskriftir að hrekkjavökukræsingum sem allir geta gert.
Nú styttist óðum í Hrekkjavökuna ógurlegu en hún er þriðjudaginn 31. október næstkomandi. Margir munu taka forskot á sæluna og halda Hrekkjavökupartí um helgina. Næstu daga munu birtast ógurlegar uppskriftir að hrekkjavökukræsingum sem allir geta gert.
Fyrsta uppskriftin er þessi draugalega pitsu-múmía sem er ótrúlega einfalt að gera. Helga Magga heilsumarkþjálfi á heiðurinn af þessari múmíu og hráefnalistinn er stuttur og laggóður. Múmían er hræðilega góð. Þið getið búið til ykkar eigin múmíu-pitsu með því sem ykkur þykir best en svona gerir Helga Magga sína uppáhalds. Svo er gott að setja smá pitsusósu í skál og dýfa pitsubitum í af vild.
Múmíu-pitsa
Aðferð: