Veit að ég verð aldrei rík á þessu

Dagmál | 29. október 2023

Veit að ég verð aldrei rík á þessu

„Vonandi getur maður lifað eingöngu á fótboltanum í framtíðinni, það er markmiðið í það minnsta,“ sagði Íslandsmeistarinn og knattspyrnukonan Fanney Inga Birkisdóttir í Dagmálum.

Veit að ég verð aldrei rík á þessu

Dagmál | 29. október 2023

„Vonandi getur maður lifað eingöngu á fótboltanum í framtíðinni, það er markmiðið í það minnsta,“ sagði Íslandsmeistarinn og knattspyrnukonan Fanney Inga Birkisdóttir í Dagmálum.

„Vonandi getur maður lifað eingöngu á fótboltanum í framtíðinni, það er markmiðið í það minnsta,“ sagði Íslandsmeistarinn og knattspyrnukonan Fanney Inga Birkisdóttir í Dagmálum.

Aldrei komið neitt annað til greina

Fanney Inga, sem er 18 ára gömul, varði mark Vals í sumar en hún setur stefnuna á atvinnumennsku þegar fram líða stundir.

„Hjá mér hefur aldrei neitt annað komið til greina en að mennta sig með fótboltanum,“ sagði Ásdís Karen Halldórsdóttir, sóknarmaður Vals.

„Ég veit að ég verð aldrei rík á því að spila fótbolta. Þó að maður geti lifað á þessu í einhvern tíma þá þarf maður að gera eitthvað eftir ferilinn,“ sagði Ásdís Karen meðal annars.

Viðtalið við þær Ásdísi og Fanneyju í heild sinni má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

mbl.is