Aðalsteinn og Ása keyptu 272 milljóna lúxushús

Heimili | 3. nóvember 2023

Aðalsteinn og Ása keyptu 272 milljóna lúxushús

Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson, framkvæmdastjóri vinnustofu Kjarvals, og Ása María Þórhallsdóttir, verkefndastjóri KLAK, hafa fest kaup á glæsilegu húsi við Markarflöt í Garðabæ. Það má segja að þau þekki götuna ágætlega því þau búa nú þegar í öðru húsi við sömu götu. 

Aðalsteinn og Ása keyptu 272 milljóna lúxushús

Heimili | 3. nóvember 2023

Ása María og Aðalsteinn hafa fest kaup á húsi við …
Ása María og Aðalsteinn hafa fest kaup á húsi við Markarflöt í Garðabæ. Samsett mynd

Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson, framkvæmdastjóri vinnustofu Kjarvals, og Ása María Þórhallsdóttir, verkefndastjóri KLAK, hafa fest kaup á glæsilegu húsi við Markarflöt í Garðabæ. Það má segja að þau þekki götuna ágætlega því þau búa nú þegar í öðru húsi við sömu götu. 

Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson, framkvæmdastjóri vinnustofu Kjarvals, og Ása María Þórhallsdóttir, verkefndastjóri KLAK, hafa fest kaup á glæsilegu húsi við Markarflöt í Garðabæ. Það má segja að þau þekki götuna ágætlega því þau búa nú þegar í öðru húsi við sömu götu. 

Um er að ræða 397 fm einbýlishús sem var reist 1970. Húsið er tvílyft og afar glæsilegt. Aðalsteinn og Ása María greiddu 272 milljónir fyrir húsið. Þau keyptu það af Andreu Magnúsdóttur, Arnari Geir Magnússyni og Atla Má Magnússyni.

Fasteignamat hússins eru rúmlega 173 milljónir en fyrirhugað fasteignamat 2024 er 189 milljónir. 

Húsið við Markarflöt er voldugt.
Húsið við Markarflöt er voldugt.

Aðalsteinn og Ása María eru góð í því að gera fallegt í kringum sig en einbýlishús þeirra við Markarflöt 9 fór á sölu fyrr á árinu.

Smartland óskar Aðalsteini og Ásu Maríu til hamingju með nýja húsið!

mbl.is