Búið að skreyta jólahöllina á Selfossi

Heimili | 8. nóvember 2023

Búið að skreyta jólahöllina á Selfossi

Jólin eru gengin í garð á Selfossi, að minnsta kosti á Austuvegi 29. Fá hús á landinu er jafn vel skreytt. Hjónin Gísli Þór Guðmunds­son og Sól­veig Ósk Hall­gríms­dótt­ir búa í húsinu sem hafa hlotið viðurkenningar fyrir skreytingar sínar. 

Búið að skreyta jólahöllina á Selfossi

Heimili | 8. nóvember 2023

Húsið á Austurvegi er fallega skreytt eins og vanalega.
Húsið á Austurvegi er fallega skreytt eins og vanalega. Ljósmynd/Stefanía Þorgeirsdóttir

Jólin eru gengin í garð á Selfossi, að minnsta kosti á Austuvegi 29. Fá hús á landinu er jafn vel skreytt. Hjónin Gísli Þór Guðmunds­son og Sól­veig Ósk Hall­gríms­dótt­ir búa í húsinu sem hafa hlotið viðurkenningar fyrir skreytingar sínar. 

Jólin eru gengin í garð á Selfossi, að minnsta kosti á Austuvegi 29. Fá hús á landinu er jafn vel skreytt. Hjónin Gísli Þór Guðmunds­son og Sól­veig Ósk Hall­gríms­dótt­ir búa í húsinu sem hafa hlotið viðurkenningar fyrir skreytingar sínar. 

Serí­ur, krans­ar og krón­ur með hvít­um og rauðum lit prýða húsið sem stend­ur við fjöl­farna aðal­götu bæj­ar­ins. Skreyt­ing­ar eru við glugga, á svöl­um og í þakskeggi og einnig á greni­trjám fram­an við húsið. 

„Þessar lýsing eru skemmtileg upplyfting í skammdeginu,” sagði Sólveig í viðtali við Morgunblaðið í fyrra. Sagði hún ekki nema dagsverk að setja upp ljósin. 

Sólveig Ósk fyrir utan húsið fallega í fyrra, þar sem …
Sólveig Ósk fyrir utan húsið fallega í fyrra, þar sem allt er skreytt. Morgunblaðið/Óttar Geirsson
Ljósahöllin vekur athygli allra sem leið eiga um bæinn. Myndin …
Ljósahöllin vekur athygli allra sem leið eiga um bæinn. Myndin var tekin í fyrra. Morgunblaðið/Óttar Geirsson
mbl.is