Fjölmargir lögðu leið sína í Eymundsson, Austurstræti í gærdag og hlustuðu á Elínu Hirst lesa úr nýjustu bók sinni Afi minn stríðsfanginn. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra, voru meðal þeirra sem mættu í útgáfuboð Elínar og hlýddu á lesturinn.
Fjölmargir lögðu leið sína í Eymundsson, Austurstræti í gærdag og hlustuðu á Elínu Hirst lesa úr nýjustu bók sinni Afi minn stríðsfanginn. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra, voru meðal þeirra sem mættu í útgáfuboð Elínar og hlýddu á lesturinn.
Fjölmargir lögðu leið sína í Eymundsson, Austurstræti í gærdag og hlustuðu á Elínu Hirst lesa úr nýjustu bók sinni Afi minn stríðsfanginn. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra, voru meðal þeirra sem mættu í útgáfuboð Elínar og hlýddu á lesturinn.
Í bókinni rekur Elín sögu afa síns, hins þýska Karls Hirst, en sá var handtekinn af breska hernum þegar Bretar hernámu Ísland aðfaranótt 10. maí 1940. Hirst var fluttur ásamt fleirum í fangabúðir á England þar sem hann upplifði nær ólýsanlega tíma.