Sjáðu Telmu gera einföldustu prótein-pitsu í heimi

Uppskriftir | 9. nóvember 2023

Sjáðu Telmu gera einföldustu prótein-pitsu í heimi

Í þessari uppskrift af prótein-pitsubotni eru einungis tvö hráefni, hvorki meira né minna. Telma Matthíasdóttir hjá Fitubrennslunni á heiðurinn af þessari einföldustu próteinpitsu í heimi. Síðan velur hver og einn sitt uppáhaldsálegg og bætir ofan á og bakar aftur í stutta stund. Þetta verður ekki auðveldara.

Sjáðu Telmu gera einföldustu prótein-pitsu í heimi

Uppskriftir | 9. nóvember 2023

Telma Matthíasdóttir býr til einföldustu prótein-pitsu í heimi á augabragði.
Telma Matthíasdóttir býr til einföldustu prótein-pitsu í heimi á augabragði. Samsett mynd

Í þessari uppskrift af prótein-pitsubotni eru einungis tvö hráefni, hvorki meira né minna. Telma Matthíasdóttir hjá Fitubrennslunni á heiðurinn af þessari einföldustu próteinpitsu í heimi. Síðan velur hver og einn sitt uppáhaldsálegg og bætir ofan á og bakar aftur í stutta stund. Þetta verður ekki auðveldara.

Í þessari uppskrift af prótein-pitsubotni eru einungis tvö hráefni, hvorki meira né minna. Telma Matthíasdóttir hjá Fitubrennslunni á heiðurinn af þessari einföldustu próteinpitsu í heimi. Síðan velur hver og einn sitt uppáhaldsálegg og bætir ofan á og bakar aftur í stutta stund. Þetta verður ekki auðveldara.

Einfaldasta prótein-pitsa í heimi

  • 50 g pitsaduft
  • 40 ml volgt vatn

Aðferð:

  1. Hnoðið hráefnin tvö vel saman.
  2. Fletjið út á milli tveggja bökunarpappíra.
  3. Forbakið botninn í 7 mínútur við 200°C hita í „airfryer“ eða bakaraofni.
  4. Takið út og setjið ykkar uppáhaldsálegg á og bakið aftur í stutta stund.
  5. Njótið einföldustu prótein-pitsu í heimi.
mbl.is