Myndir sýna ástandið í Grindavík: „Farin“

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 13. nóvember 2023

Myndir sýna ástandið í Grindavík: „Farin“

Mikl­ar skemmd­ir má sjá víða um Grinda­vík eft­ir þær ham­far­ir sem hafa gengið yfir bæ­inn í kjöl­far jarðskjálfa og þess að sigdal­ur myndaðist þar.

Myndir sýna ástandið í Grindavík: „Farin“

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 13. nóvember 2023

mbl.is/Brynjólfur Löve

Mikl­ar skemmd­ir má sjá víða um Grinda­vík eft­ir þær ham­far­ir sem hafa gengið yfir bæ­inn í kjöl­far jarðskjálfa og þess að sigdal­ur myndaðist þar.

Mikl­ar skemmd­ir má sjá víða um Grinda­vík eft­ir þær ham­far­ir sem hafa gengið yfir bæ­inn í kjöl­far jarðskjálfa og þess að sigdal­ur myndaðist þar.

Sprunga geng­ur í gegn­um stór­an hluta bæj­ar­ins og er fer meðal ann­ars í gegn­um veg­inn við íþróttamiðstöðina. Þá má sjá heita­vatns­lögn sem hef­ur farið í sund­ur í mis­geng­inu og hvernig rýkur upp úr því.

mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve

Gliðna í sundur

Gangstéttir hafa gliðnað í sundur í bænum.

Talið er að kviku­gang­ur­inn sé um 15 km lang­ur og að kvik­an liggi á um 800 metra dýpi þar sem hún er grynnst.

mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve

Fólk fengi aðeins nokkrar mínútur

Upp­haf­lega var íbú­um gert að fara í fylgd með björg­un­ar­sveit­um, en þegar leið á dag­inn var ákveðið að fólk gæti farið inn á eig­in bíl­um.

Hins veg­ar voru ör­yggis­póst­ar víða um bæ­inn þar sem björg­un­ar­sveitar­fólk var staðsett sem ýtti á eft­ir fólki. Hafði fólki verið gert grein fyr­ir að aðeins væri ætl­ast til þess að það væri í 5-7 mín­út­ur á heim­ili sínu.

mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve

Bærinn rýmdur á föstudag

Al­manna­varn­ir fyrirskipuðu rýmingu í Grinda­vík­ á föstudag.

Fólki var þá gert að ganga frá húsum sínum, loka glugg­um, af­tengja raf­magns­tæki og muna eft­ir viðlaga­kass­an­um. Þá skyldu þeir líma skal miða á áber­andi stað sem gæfi til kynna að húsið hafi verið yf­ir­gefið.

Skilaboðin eru sums staðar einföld: „Farin“.

mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is