Beint: Allt sem þig langar að vita um þorskinn

Hafrannsóknastofnun | 23. nóvember 2023

Beint: Allt sem þig langar að vita um þorskinn

Opið málþing Hafrannsóknastofnunar um rannsóknir á mikilvægasta nytjastofn landsins, þorskinum, fer fram í húsakynnum stofnunarinnar og má sjá í beinni útsendingu hér neðar.

Beint: Allt sem þig langar að vita um þorskinn

Hafrannsóknastofnun | 23. nóvember 2023

Þorskurinn er mikilvægasti nytjastofn Íslendinga. Málþing um þorskinn er haldið …
Þorskurinn er mikilvægasti nytjastofn Íslendinga. Málþing um þorskinn er haldið í húsakynnum Hafrannsóknastofnunar. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Opið málþing Hafrannsóknastofnunar um rannsóknir á mikilvægasta nytjastofn landsins, þorskinum, fer fram í húsakynnum stofnunarinnar og má sjá í beinni útsendingu hér neðar.

Opið málþing Hafrannsóknastofnunar um rannsóknir á mikilvægasta nytjastofn landsins, þorskinum, fer fram í húsakynnum stofnunarinnar og má sjá í beinni útsendingu hér neðar.

Fundurinn hefst klukkan 08:30 og lýkur í hádeginu.

Málþinginu skipt í þrjá hluta; hrygning, ungviði og fæða, stofngerð og kortlagning og greining þorskveiða. Fjölbreytt umfjöllunarefni er í boði er snertir meðal annars hlutfall þorskhrygna sem sleppir úr hrygningu við Ísland, uppeldisstöðvar þorsseiða á Vestfjörðum og heildarát og sjálfrán þorsks við Ísland svo eitthvað sé nefnt.

mbl.is