Það er kominn föstudagur og þá er upplagt að bjóða upp á ómótstæðilega góðan hamborgara. Þeir sem elska „Big Mac“-hamborgarann fræga verða að prófa þessa uppskrift og samsetningu sem kemur úr smiðju Berglindar Hreiðars hjá Gotterí og gersemar.
Það er kominn föstudagur og þá er upplagt að bjóða upp á ómótstæðilega góðan hamborgara. Þeir sem elska „Big Mac“-hamborgarann fræga verða að prófa þessa uppskrift og samsetningu sem kemur úr smiðju Berglindar Hreiðars hjá Gotterí og gersemar.
Það er kominn föstudagur og þá er upplagt að bjóða upp á ómótstæðilega góðan hamborgara. Þeir sem elska „Big Mac“-hamborgarann fræga verða að prófa þessa uppskrift og samsetningu sem kemur úr smiðju Berglindar Hreiðars hjá Gotterí og gersemar.
Berglind er búin að prófa „Big Mac tacos“ og gerði þar sósu sem var ótrúlega lík „Big Mac“-sósunni en er nú með aðra útgáfu. „Að þessu sinni fór ég aðra leið með sósuna og þrátt fyrir að vera samsett úr allt öðru en hin þá var hún ótrúlega lík sósunni á Mc Donalds,“ segir Berglind og ofuránægð með útkomuna. Nú er ekkert annað í stöðunni að prófa og taka hamborgarann alla leið.
„Big Mac“ hamborgari
4 stykki
Hamborgarar
Aðferð:
„Big Mac“-sósa
Aðferð: